Táknmál fyrir alla.

Mikiđ er rétt hjá Sigurlínu M.Sigurđardóttir, ţegar hún fer fram á ţađ ađ táknmál verđi viđurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra,heyrnarskertra og daufblindra.Ţetta eru sjálfsögđ mannréttindi, til ađ létta ţessu fólki lífiđ og ekki ađeins ţeim heldur einnig okkur hinum sem getum tjáđ okkur á hinn hefđbundna veg. óskandi vćri ađ táknmál yrđi gert ađ skyldufagi í skólum, jafnvel ćtti ađ byrja  ađ kenna ţađ á dagheimilum. Viđ skulum setja okkur upp mynd í huganum, reynum ađ muna hvernig viđ hinn almenni borgari hefur tjáđ sig viđ ţá sem nota táknmál, höfum viđ getađ tjáđ okkur á ţann veg ađ ţađ er okkur til sóma, nei ég held ekki ,allavega ekki ég. Getiđ ţiđ ýmyndađ ykkur hvađ ţađ yrđi glćsilegt eftir ein 15-20 ár ef 50-75% íbúa landsins geta tjáđ sig á táknmáli.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Ţetta er mjög gott mAl og ţarft/Ţekki ţarna tölvert til/frá gömulum timum, Systur minar 2 unnu ţarna á Heirnleisingaskolanum,og ţarna nađi eg i mina Eiginkonu!!!!

Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 28.2.2007 kl. 11:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband