Tárin renna nidur kinnarnar á mér vid ad horfa á thessa frétt.!!!

Hvað getum við gert,við á Íslandi erum svo lítil og fá.Thad er svo sárt að horfa á svona fréttir og vita til thess að við getum lítið sem ekkert gert.500 manns látin og jafnvel fleiri,hundruð manna stór slasaðir og annað eins búnir að missa heimili sín.Matur og vatn af skornum skammti.Ég minnist thess thegar fjölskyldan bjó í Frakklandi,thad var eitt sinn sem við fórum að versla í stórmarkaði,og fyrir utan markaðinn voru skólabörn að safna matvælum,við spurðumst fyrir til hvers thetta vaeri,thá var okkur sagt að sá matur sem safnadist aetti að senda til lands sem hafði lent í hörmungum(ég man ekki hvert).Thetta gekk thanning fyrir sig að fólkið fór inn í verslunina að versla fyrir sjálfan sig,og í leiðinni keypti thad eitthvað t.d dósamat,hrísgrjón,súpupakka,eitthvad sem ekki skemmdist fljótlega og gáfu,síðan aetludu stjórnvoeld að sjá til thess að senda thessi matvaeli til viðkomandi lands,thetta fannst mér stór sniðug hugmynd og gaf einhvern mat man ég.MARGT LÍTIÐ GERIR EITT STÓRT.Heart


mbl.is Þriggja daga þjóðarsorg í Perú
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Auvitað er þetta sárt,og okkur öllum sem eigum eitthvað gætum látið i þetta eitthvað/Eg er til i það allvega/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 18.8.2007 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband