Ekki bara unga fólkið,hinir eldri líka !

Það er örugglega ekki nein ein skýringa á drykkju hegðum Breta á sólarströndum,og ekki hef ég neina skýringu á henni.En eitt get ég þó sagt að það eru ekki bara ungdómur Breta sem drekkur,það eru líka þeir eldri.Ég hef tekið eftir því þegar ég hef farið í stórmarkað á Spáni að Bretar versla nær eingöngu vín,allar tegundir, kerran þeirra er yfirfull af áfengum  drykkjarföngum,það  sést varla matarbiti.

Það virðist vera einhver óeirð og óánægja hjá vissum þjófélagshópum í Bretlandi,því stór hluti þeirra sem kaupa sér húsnæði á sólarströndum og eyða ellidögum þar eru Bretar,einnig er drjúgur hópur Breta sem setjast að á sólarströnd og opna bar til að hafa lifibrauð,þar flykkjast aðrir Bretar og skapa einskonar Litla Bretland,þeir borða breskan mat,tala ensku og læra lítið sem ekkert í tungumálið viðkomandi lands,né þekkja menningu og siði landsins,það sem ég hef heyrst þegar ég hef spurst fyrir um þetta "fyrirbæri" þá eru þeir svo leiðið á veðrinu heimafyrir,alltaf rigning,en er það nóg ástæða?


mbl.is Bresk ungmenni sukka á sólarströndum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt og kveðja /Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 14.9.2008 kl. 23:16

2 Smámynd: Steinunn Þórisdóttir

Kvitt, kvitt, skilaður kveðju til mömmu þinnar María.

Steinunn Þórisdóttir, 15.9.2008 kl. 12:11

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk Steinunn ég skila því.

María Anna P Kristjánsdóttir, 15.9.2008 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband