Ég var klukkuđ.

Ég veit varla hvađ er ađ vera klukkađur,en hún Ragnhildur Jónsdóttir vinkona mín klukkađi mig um helgina og ég skal standa mína plikt.

Er venjuleg Reykjavíkurmćr,ćttuđ frá Ísafjarđardjúpi og Eyrarbakka.

STÖRF:Hef ekki unniđ mörg störf um ćvina,ađeins ţrjú.Ég var innanbúđa í verslun foreldra minna frá ţví ađ ég man eftir mér öllum stundum.

Ég starfađi sem fararstjóri um 18-20 ára skeiđ erlendis  á Spáni og Portúgal,ţ.e. Costa Del Sol,Benidorm,Mallorca og Algarve í Portúgal,ţá var ég í eina 4-5 mánuđi í einu , ég hef kynnst ţessum löndum mjög vel og sögu ţeirra og stórborgum,ţví ađ vera farastjóri er ekki bara ađ taka á móti Íslendingunum,ţađ ţarf ađ fara međ ţá í skođunarferđir,eins og t.d. tveggja daga ferđ til Lissabon,Sevilla og Cordoba og líka styttri ferđir,en ţetta var mjög skemmtilegt starf ég gćti skrifađ heila bók um ýmislegt sem kom fyrir.

Nú starfa ég fyrir Flugleiđahótel,er vaktstjóri í gestamóttöku Hótels Loftleiđa og hef starfađ ţar í nćr 20 ár,mjög skemmtilegt starf og fjölbreytilegt.Ţar nýtist mín tungumálakunnátta ég tala fyrir utan íslensku,spćnsku, ensku, frönsku  og skandinavísku.

HJÚSKAPASTAĐA: Er gift og á einn son,sem ćfir sund hjá Sundfélaginu Ćgir,og er á síđasta ári í grunnskóla.

BÚSETA: Fyrir utan Íslands.ţ.e. Reykjavík ţá hef ég búiđ 2 ár í Torremolinos Costa Del Sol,2 vetur viđ nám í Granada á Spáni og 2 vetur viđ nám í Montpellier í Frakklandi og 1 ár í Albufeira Portugal.

LESTUR: Hef rosalega gaman af ţví ađ lesa,er ađ ţrćla mér í gegnum Blóđ Krists og Graliđ Helga ţađ er búiđ ađ taka heilan vetur og heilt sumar.Ég haf mjög gaman af spennusögum eins og t.d. eftir Arnald Indriđason ég hef lesiđ allar hans bćkur,einnig Menkell,og nú er ég nýbúin ađ uppgötva James Patterson ég er ađ klára bók númer tvö eftir hann.

SJÓNVARP: Bara allt sem er gott,t.d. Silfur Egils,fréttir,spennuţćttir,spurningaţćttir.

ÚTIVERA:Ég skal nú viđurkenna ţađ ađ ég er nú enginn sérstakur íţróttafíkill,ég fer í göngutúra og nýfarin ađ ćfa sundleikfimi sem ég er mjög ánćgđ međ.

MATUR:Ég hef mjög einfaldan smekk í mat,ítölsk kjúklingasúpa sem ég bý til,spćnsk tortilla og paella,lambalćri ţetta er allt matur sem ég er hrifin af.Og lakkrís ég er veik fyrir honum.

Ég er mjög róleg og ég tel yfirveguđ manneskja,kann ekki ađ segja brandara og er svo jarđbundin ađ ţađ ţyrfti ađ lyfta mér upp međ lyftara frá jörđu til ađ fara t.d. í fallhlíf eđa í fjallaklifur svo eitthvađ sé nefnt.Ég hef gaman af pólitík,enda hef ég starfađ međ einum flokknum í mörg ár.

Ég held ég láti ţetta nćgja,ég ćtla ađ klukka einhverja,ég klukkađi Toshiki Toma,Önnu Kristjásdóttir og Ţrym Sveinsson

Kćr kveđja til ykkar sem lesiđ ţetta

María Anna

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Skemmtilegt ađ lesa María Anna.   ...lakkrís? nákvćmlega, ég er sjúk í hann líka   fallhlíf og fjallaklifur? einmitt, lyftari hahaha og ađeins til ađ bjarga lífi.

Bestu kveđjur til "strákanna" ţinna

Ragnhildur Jónsdóttir, 17.9.2008 kl. 09:56

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk takk.

María Anna P Kristjánsdóttir, 17.9.2008 kl. 10:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Mars 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband