Sjálfsagt mál..tökum afstöðu undir nafni ...

Þetta finnst mér alveg sjálfsagt og eðlileg ritskoðun frá hendi MBL.Við bloggarar erum að gera athugasemdir og lýsa okkar áliti á fréttum Morgunblaðsins og vissulega eigum við að bera ábyrgð á eigin skrifum,okkur er gefið tækifæri til að láta skoðun okkar í ljós og mér finnst sjálfsagt að nýta sér þetta tækifæri undir nafni..Mér hefur fundist of mikið um að bloggarar skrifi undir nafnleynd og skil í raun ekki ástæðuna.Er ekki best að vera stoltur af því sem maður skrifar hve vel eða illa sem það er gert,of ef einhver nennir að lesa það sem maður skrifar þá er það mjög gott.


mbl.is Fréttablogg og nafnleynd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Fólk vill geta tjáð skoðanir sínar á blogginu án þess að eiga t.d. í hættu á að missa vinnuna eða verða fyrir aðkasti.

MBL hefur kennitölur allra á skrá og því er ekki erfitt fyrir þá að hafa uppi á þeim sem skrifa við fréttir þeirra þó svo að fullt nafn viðkomandi skv þjóðskrá sé ekki aðgengilegt á síðu bloggarans til þess eins að öfgahópar og þeir sem ekki eru sammála bloggaranum mæti heim til hans eða hringi stanslaust um nætur. Umræðan á mogga blogginu mun verða mjög fátækleg eftir þessa breytingu þar sem þeir sem bloggað hafa nafnlaust hafa ákveðið að hætta að blogga frekar en að hafa fullt nafn skv þjóðskrá aðgengilegt á bloggsíðu sinni.

The Critic, 5.1.2009 kl. 15:44

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir þína athugasemd og ég virði þína skoðun, það má vel vera að mogga blogg verði mun fátækara eftir þessa breytingu,við skulum sjá til.Það munu einhverjir hætta en aðrir koma í staðin.

María Anna P Kristjánsdóttir, 5.1.2009 kl. 16:16

3 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Anna Ragna Alexandersdóttir, 7.1.2009 kl. 11:15

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband