Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráđir notendur gefi upp notandanafn og lykilorđ efst á síđunni og skrifi svo fćrslu í reitinn hér ađ neđan. Gestabókarfćrslan birtist strax.
  • Óskráđir notendur geta einnig skrifađ fćrslu. Athugasemdir ţeirra birtast strax og ekki ţarf ađ stađfesta uppgefiđ netfang.

Gestir:

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Í tilefni dagsins ...

... Gleđilegan 19. júní bloggvinkona :)

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, fim. 19. júní 2008

ţökk

rakst inn á bloggiđ og sá fćrslu um ţátt Jóns Ársćls um Ólöfu Pétursdóttur og vil ţakka kćrlega fyrir fallegt blogg! Ţakkar kveđja, Ingibjörg dóttir Ólafar Pétursdóttur

Ingibjörg Friđriksdóttir (Óskráđur, IP-tala skráđ), fös. 11. apr. 2008

Anna Ragna Alexandersdóttir

blogg

Takk fyrir ađ gerast bloggvinur minn. Kv Anna Ragna.

Anna Ragna Alexandersdóttir, mán. 7. apr. 2008

Axel Guđmundsson

axelgu

Takk fyrir góđu árin í Vélskólanum

Axel Guđmundsson, lau. 8. mars 2008

Steinunn Ţórisdóttir

Sćl María.

Var ađ gramsa á blogginu og fann ţá síđuna ţína. Ţannig er ađ pabbi minn var vinur foreldra ţinna. Fađir minn hét Ţórir Ben. Sigurjónsson. Svo er ég úr vesturbćnum og kom oft í Herjólf

Steinunn Ţórisdóttir, sun. 20. jan. 2008

Sólveig Hannesdóttir

fyrirspurn

Heyrđu mín kćra.... Ert ţú á Spáni, bíđ eftir fćrslu.......

Sólveig Hannesdóttir, lau. 12. jan. 2008

Sólveig Hannesdóttir

heiđur

Elskulega María, ţakka ţér. Ég á ađ skipa fáum bloggvinum, en góđum. Rađa niđur eftir innkomu. Ég hefi veriđ ađ fletta fćrslum ţínum og haft gaman af. Ţú hefur oft veriđ ađ fara inná mál sem höfđa til mín.

Sólveig Hannesdóttir, ţri. 30. okt. 2007

Sólveig Hannesdóttir

Sćl Maria

Sá ekkifyrr en í dag ađ ţú hafđir litiđ inn, en ég hef ekkert kunnađ á ţessa gestabók.......en kann ţá núna. Ennfremur á ég eftir ađ lćra ađ koma myndum inn.. en ţetta kemur allt.

Sólveig Hannesdóttir, mán. 29. okt. 2007

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir

Kvittađ fyrir komunni

Sćl bloggvinkona - kvitta hér mér fyrir innlitiđ til ţín. Hlakka til ađ líta viđ hjá ţér framvegis. Kćr kveđja, Ólína.

Ólína Kjerúlf Ţorvarđardóttir, sun. 7. okt. 2007

Toshiki Toma

Kveđja

Sćl, María Anna. Ţakka ţér fyrir ađ samţykkja ţví ađ vera bloggvinur minn! Og einnig takk kćrlega fyrir kveđjuna í gestabók hjá mér. Hlakka til ţess ađ lesa meira af ţér :-)

Toshiki Toma, fim. 16. ágú. 2007

Haraldur Haraldsson

halligamli

Sćl Maria eg verđ ekki međ ykkur ađ blögga nćstu 24 daga er ađ fara i fri 24 daga til USA/kavđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, sun. 15. apr. 2007

Óttarr Guđlaugsson

Hćhć,

Til hamingju međ bloggsíđuna ţína. Hlakka til ađ fylgjast međ síđunni ţinni.

Óttarr Guđlaugsson, lau. 24. feb. 2007

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Sept. 2017

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband