Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2009

Grafalvarlegt mál fyrir Sjálfstćđisflokkinn.

Ţegar 10%sjálfstćđismanna ćtla ađ skila auđu á ţetta ađ segja flokksforustunni ađ eitthvađ er meira en lítiđ ađ hjá flokknum.Strax eftir kosningar ćtti Sjálfstćđisflokkurinn ađ leggja áherslu á naflaskođun,ţví ef ţađ er ekki gert ţá verđur flokkurinn bara lítiđ afl í ţjóđfélaginu.Ef ég ćtti ađ ráđa heilt ţá mundi ég segja viđ forustuna,reyniđ ađ nálgast fólkiđ í landinu og setjiđ  ykkur í spor ţeirra sem eru ađ missa atvinnu og missa heimili sín og jafnvel ađ flytjast úr landi,fjölskyldur eru ađ splundrast, ţađ er ekki ţađ sem viđ viljum er ţađ?


mbl.is Margir ćtla ađ skila auđu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Okt. 2017

S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband