Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2011

Allt eru ţetta duldar minningar....

Nú ţurfum viđ Íslendingar ekki lengur ađ hafa áhyggjur af ástandinu hér á landi, vegna ţess ađ nú er komin upp sú stađa ađ allt sem viđ höfum veri ađ upplifa síđan október 2008, fall krónunnar, skuldahali, atvinnuleysi,fjölskyldur ađ missa heimilin sín, flótti til annarra landa í atvinnuleit, allt eru ţetta  DULDAR MINNINGAR, hvađ erum viđ ađ kvarta, eigum viđ ekki bara ađ láta eins og ekkert hafi gerst.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Júlí 2017

S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband