Jón og séra Jón

Ekki var ég ánægð að sjá hve kostnaður við HM í sundi var tíundaður í gær í blaðinu. Ég man ekki til þess að hefa séð fréttir um aðrar íþróttagreinar þar sem kostnaðurinn var tíundað þvílíkt að það lá við að sagt væri hve mikið hver sundmaður þarf að borga fyrir sig. Ég lít svo á að íþróttir eru íþróttir og sama hver greinin er þetta er allt jafn áríðandi, þó svo að boltinn sé mjög vinsæll og gert hærra undir höfði en aðrar íþróttir sérstaklega hvað varðar fjölmiðla. Sudmennirnir okkar eru búnir að leggja mjög mikið á sig til að ná þessum árangri að komast á HM, og þeir eiga það ekki skilið að við séum að sjá eftir þessum peningum sem fer í þessa kemmnisferð. Þeir eru jú að keppa fyrir okkar hönd Íslendinga, og vonandi eigum við eftir að sjá þau oftar í stóverkefnum erlendis.Óskandi væri að íþróttir sama hve greinin er sé gert jafn undir höfði bæði hve varðar fjölmiðla og peningamál Ég vil bara óska þeim góðs gengis.Smile Grin
mbl.is HM í sundi á 2 milljónir kr.
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg verð að kvitta þarna hjá þer og vera innlega sammála þessu Sundið hefur sko ekki notið sammælis i Iþrottum það er næsta vist og bara skömm /Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 4.3.2007 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband