Nýbúar og ekki nýbúar,kaski bara orðnir Íslendingar.

Ég hef lengi velt því fyrir mér, hvers vegna er fólk af erlendum upprunna kallaðir NÝBÚAR, og einnig hve lengi er hægt að kalla þá þessu nafni.Hér á landi er fólk af erlendum upprunna, sem hafa búið hér lengur en í sínu eigin heimalandi, þekkir betur til hér en í fæðingar landi sínu, hafa menntað sig hér á landi, unnið hér og borgað sína skatta og eiga sína fjölskyldu og sína vini hér og eru jafnvel búnir að vera lengur á Íslandi en þorri landsmanna, eru þeir eða þau þá NÝBÚAR, nei þetta eru íslendingar af erlendum upprunna, eins og við vorum þegar landið byggðist.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Nákvæmlega María Anna, nákvæmlega

Ragnhildur Jónsdóttir, 17.4.2007 kl. 09:42

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Þegar þú flytur út á land, ertu mjög víða kallaður aðkomumaður alla ævi t.d. er sagt í Vestmanneyjum að þú sért A.K.P. Það verður engin innfæddur Hafnfirðingur þar verður þú alltaf aðfluttur. Ef við ekki notum orð sem er almenn er hætta á verri nöfnum. Við verðum að fara varlega. Ég bjó sjálf erlendis í sex ár og var alltaf kölluð Den islenske. Við megum ekki dæma við verðum að leita lausna.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.4.2007 kl. 10:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband