Sorgaratburður

Það er ekki hægt að lýsa þeirri sorg, að horf á hús frá 19 öld í Austurstæti og Lækjargötu brenna til kaldra kola,í Austurstræti 20 var verslun til húsa þegar ég var stelpa og man ég eftir því að þegar viðskiptavinur borgaði þá voru peningarnir settir í hólk og sendir í röri upp á næstu hæð, síða kom afgangurinn til baka sömu leið. Ósjálfrátt fer maður að rifja upp svona gamlar minningar þegar maður horfir upp á þessi gömlu hús brenna,einnig fer maður að  hugsa, hvað verður nú, eiga eftir að rísa glerhús á þessum stað eins og eru að rísa um alla borg. Slökkvuliðið er búið að standa sig eins og hetjur og eiga þeir þökk fyrir það,við þessar erfiðu aðstæður.


mbl.is Slökkviliðsstjóri boðar til fréttamannafundar; byrjað að rífa Austurstræti 22
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband