Nútímabörn.Nútímaþjóðfélag.

Ég er hrædd um að þetta sé eins farið hér á Íslandi,hraðinn er svo mikill, allir að keppast um að hafa það sem best og mennta sig sem mest,að blessuð börnin verða útundan.Það þykir ekki fínt að vera bara húsmóðir eða vinna hálf vinnu til að geta verið meira með börnunum.Einu sinni var vinkona mín sem hefur unnið með mér í um 20 ár og er í hálfu starfi spurð af því hvort hún hafi engan metnað fyrir sjálfan sig, hún var ekki lengi að svara á móti, jú ég haf mikinn metnað, og hann liggur í því að koma börnum mínum vel til manns,sem hún hefur svo sannarlega gert.Annað er líka að breytast í þjóðfélaginu,það er að á flestum vinnustöðum er mannekla,þar sem áður voru að vinna 20 manns eru í dag 10, og þetta gerir erfitt fyrir starfsfólk að vera heima hjá veikum börnum sínum,og það er ekki gott.
mbl.is Nútímabörn fá pillur í stað umhyggju
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Eg vissi ekki að Marja væri að hætta blöggi????/En það hryggir mig /Þessi grein n þin Maria eru orð i tima töluð/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 31.5.2007 kl. 11:15

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Þakka ykkur fyrir báðir tveir,ég er svona að hugsa um að hætta en er ekki ákveðin,því mér finnst þetta skemmtilegt.

Guðmundur,það voru nokkri mektarmenn í þjóðfélaginu eins og þú t.d.semvoru í alvöru vinnu hjá pabba,meðan annars Geir H.Haarde

María Anna P Kristjánsdóttir, 31.5.2007 kl. 12:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband