Alþjóðleikar unglinga.

Ég var að koma af setning alþjóðleika unglinga " 41st International children´s games"sem var haldin var á Laugardalsvelli.Rosalega var ég stolt fyrir hönd Íslands að halda svona glæsilega opnunarhátíð,allt gekk svo vel,flott innganga hjá öllum og ekki sérstaklega hjá okkar fólki.Skemmtiatriði voru skemmtileg,allt var vel æft hvergi voru mistök,Vilhjálmur borgarstjóri og þeir sem stóðu að skipulagningunni mega vera stoltir.Þar var stiklað á stóru hvað varðar sögu okkar þjóðar,víkingar þrömmuðu um í öllu sínu veldi,grýlur sáust líka einnig svífandi dísir. Fimleikafólk léku listir sínar,galdramenn og margt margt fleira. Regína Ósk söng lag sem sérstaklega var búið til fyrir leikana,og það gerði hún vel að sjálfsögðu.Þar sem við eigum svo mikið af glæsilegu íþróttarfólki, þá vonast ég til þess að landsbúar venji komu sína þessa dagana á Laugardalsvöllinn og Laugardalslaugin til að horfa á krakkana keppa, þau hafa lagt mikið á sig og eru að keppa fyrir Íslands hönd,við skulum styðja við bakið á þeimHappy
mbl.is Sumarhátíð og alþjóðaleikar í Laugardal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Kvitt algjörlega sammála /ekkert toppar þetta að unga fólkið okkar stundi Iþrottir/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 21.6.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband