Styðjum íbúa Burma klæðumst rauðu.

Ég var að lesa blogg Bjarkar Vilhelmsdóttir,þar sem hún fékk SMS frá Svíþjóð og heimurinn er hvattur til að klæðast rauðum bol eða skyrtu.Ég vil sýna íbúum Burma stuðning og er því komin í rauða peysu,ég vona að aðrir geri það sama.Angry Frown Pinch

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rautt fer mér illa, en ég skal blogga gegn blóðbaði Búsh og íslensku ríkiststjórnarinnar í Írak í staðinn

Gullvagninn (IP-tala skráð) 28.9.2007 kl. 15:13

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég er nú ekki svo viss um að rautt fari þér illa,en ef þú vilt frekar blogga gegn blóðbaði Bush þá er það í lagi,íslenska ríkisstjórnin er búin að kalla sinn mann heim frá Írak.

María Anna P Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 15:28

3 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Ég setti inn Burma rauða bloggfærslu af tilefninu.

Ragnhildur Jónsdóttir, 28.9.2007 kl. 15:28

4 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Auðvitað styðjum við 'ibúa Burma,maður skilur ekkert i Sameinuðu Þjóðunum að taka ekki á þessu mali,til hvers eru þær þá ef ekki til þess arna/þetta er bara þjóðarmorð þarna/Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 28.9.2007 kl. 15:57

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ástandið þar er hræðilegt,það t.d. ekkert samband við umheiminn .

María Anna P Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 16:06

6 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Gott Ragnhildur,því fleiri sem setja inn á bloggið því betra.

María Anna P Kristjánsdóttir, 28.9.2007 kl. 16:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband