Fangelsisvist fyrir fyrrverandi forseta ?

Ég var að hlusta á fréttir um þetta mál i spánska sjónvarpinu,þar kom fram að Jacques Chirac fyrrverandi forseti Frakklands,hafi sem borgarstjóri verið með hina og þess á launaskrá án þess að viðkomandi launþegi hafi dýft hendi í kalt vatn. Þetta voru vinir og fjölskyldumeðlimir,og kunningjar sem hjálpuðu honum í kosningabaráttunni við að komast að sem borgarstjóri Hin launuðu störf voru einfaldlega ekki til.Ef þetta er rétt þá á hinn umdeildi fyrrverandi Frakklandsforseti yfir sér allt að 10 ára dóm og fangelsisvist.
mbl.is Formleg rannsókn á fjármálum Chirac
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband