Næst sendum við laglaust lið,sem ekki heldur tóni né takti.

Friðrik Ómar og Regína stóðu sig frábærlega vel,til hamingju.En,þetta stóra EN,það virðist vera sama hve vel sungið er og hve gott atriðið er það dugar ekki.Það dugar heldur ekki að skipta keppninni í þrjá hluta,því þegar kemur að því að kjósa í loka keppninni, þá kjósa allar þjóðir og sama rullan heldur áfram.

Ég hafði gaman af því að fylgjast með Spánska sjónvarpinu eftir keppnina,þeir voru ánægðir með sinn hlut,en þulurinn sem hefur verið sá sami í ein 40 ár sagði fyrir keppnina að Rússland,eða Grikkland myndu vinna og hann var sannspár,og hann sagði þetta ekki vegna gæði laganna,heldur vegna þess að þessi lönd hafa verið í efstu sætunum undanfarin ár og tími væri komin á þau að vinna.Það vildi hann meina að þetta væri bara pólitík.

Þetta var frábær skemmtun,og þegar kom að kosningu þá hafði ég mest gaman af Sigmari,hann var alveg pottþéttur með hverja einustu  stigagjöf,hann vissi uppá hár hvað hvert landi myndi gefa,og hvað segir það okkur,jú það er hin eina stóra spurning ???

 

 


mbl.is Söngvakeppnin gekk fram af Sir Terry
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Satt María við komumst mjög vel frá þessu/það er það sem gyldir!!!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.5.2008 kl. 00:07

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir athugasemdir,við eigum ekki að hætta,við eigum frábæra söngvara og þeir hafa alltaf staðið sig mjög vel eins og núna.

María Anna P Kristjánsdóttir, 26.5.2008 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Mars 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband