Hvað ef Obama hefði verið hvítur ?

Hefði Obama unnið ef hann hefði verið hvítur,þetta er spurning sem margir velta sér upp úr núna þessa dagana,því oft heyrðist  að tími væri kominn á að svartur settist í forsetastólinn,nægir það að tíminn sé kominn.Það er bara spurning hvað hefði gerst ef spænskumælandi innflytjandi eða Kínverskur innflytjandi hefði gefið kost á sér,þeir hefðu fengið atkvæði þessara minnihluta hópa,en nægi það.Spurningin er nú hvort Obama komi til með að hafa nóg fylgi á bak við sig,þrátt fyrir yfirlýsingar Hillary Clinton.


mbl.is Obama hrósar Hillary Clinton
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Ég hefði svo viljað að Bandaríkjamönnum hefði hlotist sú gæfa að eignast kvenforseta.

Sólveig Hannesdóttir, 9.6.2008 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband