Föstudags-hugleiðing.

Þegar ég hugsa nokkra mánuði aftur í tímann,þá man ég ekki betur en að stór hópur stjórnmála manna hefðu sagt þegar REY málið stóð sem hæst,að áhættufjárfesting ætti  ekki heima hjá RÍKINU,en hvernig er komið fyrir okkur núna.Bankarnir okkar voru seldir á útsölu til einkaaðila,sem stundað hafa áhættufjárfestingar síðastliðin 6 ár,hver þarf að greiða fyrir sullið, jú ríkið ,við fólkið í landinu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Bestu kveðjur, sjáumst heilar.

Greta Björg Úlfsdóttir, 26.10.2008 kl. 21:05

2 Smámynd: Sólveig Hannesdóttir

Eiginlega orðið svolítið erfitt að botna í þessu öllu, allavega fyrir mig......

Sólveig Hannesdóttir, 27.10.2008 kl. 22:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband