Noregur og Ísland skiptast á seðlabankastjórum.

Fullkomið samstarf á milli landa, svona á þetta að vera eða er það ekki.Ingimundur Friðriksson fékk starfstilboð frá Norska Seðlabankanum og við fáum Norskan mann í Seðlabanka Íslands .

Í fréttum í gær var Norski forsætisráðherrann spurður um upptöku íslendinga á norskri krónu,það svar sem við fengum frá honum varð til þess að ég skammaðist mín fyrir þjóð mína og þegar svo er komið er illt í efnum.

Hvernig dettur stjórnvöldum í hug að hugsa um að taka einhliða upp norska krónu,Norðmenn líta svo á sem er rétt, að norska krónan er fyrir Norðmenn  og miðast við norskan efnahag,ekki aðrar þjóðir og þetta eigum við að skilja. Það eina sem við eigum að hugsa um er evran,ef við viljum skipta krónunni út,og sennilega er ekki spurning um hvort við viljum eða ekki getum við haldið áfram á sömu leið með  íslensku krónuna í fararbroddi


mbl.is Nýr seðlabankastjóri settur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2024

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband