Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2011

Tveir sólahringar án svefns

Ég var ein af þessum farþegum sem lentu í 23 klt seinkun frá Alicante, ég og mín fjölskylda vorum í nær tvo sólahringa án svefns,það skýrir það ástand sem við lentum í og við fengum ekki hótel. Ég verð þó að segja að mikið var ég fegin þegar ég sá að vélin sem flutti okkur heim var flott einkaflugvél fótboltafélags Sevilla,ég er dálítið hrædd um að Iceland Express þurfi að athuga betur vélarnar sem þeir bjóða uppá, þessar bilanir sem koma upp öðru hvoru gerir félagið ekki mjög traustverðugt.
mbl.is Búið að borga fyrir flugvélina
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Des. 2017

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband