Móđir mín gaukađi ađ mér smá vísu sem hún hafiđ fengiđ í hendurnar og er eftir konu sem fćddist 1876 og heitir Guđríđur Guđlaugsdóttir.Kona ţessi var spurđ hvernig henni litist á lífiđ og afkomuna,ţetta var í kringum 1970, gamla konan svara á ţessa leiđ :
Öllu er sóađ, ekkert hik
af ótta ţjóđin stynur.
Allstađar eru svindl og svik
Svona er lífiđ vinur!
Ekki er hćgt ađ segja annađ en ađ ţessi vísa eigi viđ í dag,ţar sem ţjóđin er á barmi örvćntingar og rammvillt.Í fjölmiđla koma hinir og ţessir sérfrćđingar ađ segja okkur hvađ viđ eigum ađ gera,ađrir skrifa greinar.Eitt er víst ađ allir hafa skođanir,og allir halda sig hafa réttar skođanir,einn segir ţetta og annar segir hitt.Hverju eigum viđ ađ trúa og hverjum? ekki veit ég ţađ. Eitt veit ég međ vissu,ţađ er ađ hinn almenni borgari er orđinn ţreyttur, ringlađur og vonsvikin.Ađ ţessi hrćsni,sviksemi og prettir skuli viđgangast hér á ţessu litla landi,Íslandi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.1.2010 | 13:16 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.