Símar í umferðinni.

Ekkert fer eins í taugarnar á mér eins og að sjá ökumenn með aðra hönd á stýri og hina haldandi á GSM síma, hvernig getum við ætlast til að umferðin hjá okkur sé í góðu lagi þegar ekkert er gert til að stöðva þessa þróun. Að aka bíl er vandasamt verk, sem krefst fullra athygli ökmannsins, væri ekki ráð að koma á einhverskonar tilkynningaskyldu til lögrelunnnar þegar sérst til ökumanns talandi í GSM síma akandi. Og til þessarra ungu manna sem óku á ofsahraða núna um helgina um götu bæjarins,hvað eruð þið eiginlega að hugsa,? þið verðið að bera virðingu fyrir náunganum svo og ykkur sjálfum, því ef þið gerið það ekki þá hafið þið ekkert með það að gera að stjórna ökutæki, hvort sem það er bíll eða annað, þið eruð stór hættulegir umhverfinu með þennann sjálfseyðingar hugsunarhátt, eins og virðist ríkja hjá svo mörgu ungu fólki í dag.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband