Kastljósi sendi ég 10 rósir fyrir að opna umræðuna um ALZHEIMER SJÚKDÓMINN. Þetta er umræða sem er mjög þörf í þjóðfélaginu, og hefði mátt vera fyrr.
Skömm er af því að vita að ekki eru til nógu mörg pláss fyrir hvíldarinnlagnir, þar sem þær eru mjög nauðsynlegar fyrir þá aðstaðdendur sem hugsa um sjúklingana, til að fá smá hvíld.
Ég vil nú ekki nefna það, ef sá aðili sem er að hugsa um sjúklinginn veikist sjálfur, hvað á þá að gera, því miður lokast allar dyr, ekki er hægt að koma alzheimer sjúklingnum neins staðar fyrir
fjölskyldan setndur uppi ráðvillt , því hvað sem börnin eru viljug að hjálpa til og taka föður eða móður inn á heimili sitt, þá er það ekki nóg fyir alzheimer sjúklinginn hann þarf fyrst og fremst á ummönnun að halda sem er í höndum faglærða, börnin geta verið góð við foreldra sína og reyna eftir bestu getu að létta þeim lífið á allann hátt eins vel og hægt er.
En nú er nóg komið það verður að finna einhver úrræði fyrir þennann hóp sjúlkinga, ég veit ekki hvort almenningur geri sér grein fyrir þeim gífulegum fjáhæðum sem maki og aðstendendur spara fyrir ríkið vegna ummönnunan í heimahúsi. KASTLJÓS ég sendi ykkur hér með ýmyndaðar fallegar 10 rósir.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.