Sund íþróttin

Nú fer fram stórsundmót þessa helgi Kr heldur þetta mót með miklum glæsibrag. Gaman er að fylgjast með bæði eldri og yngri sundmönnum, okkar framtíðarfólki ,, þau standa sig mjög vel

og eru að gera mjög góða hluti, bæta árangur sinn í hverju sundi, krakkarnir sem eru að keppa synda yfir þessa helgi 7-8 sund, sem ýmist 50m upp í 1500m. Það er ekkert smá sem sundfólk þarf að leggja á sig til að ná árángri,þau mæta 6 daga vikunar og æfa 2-4 tíma á dag sundum þurfa þau að mæta tvisvar á dag þ.e.a.s. kl 05.30 á morgnana áður en þau mæta í skólann, og það er ekki bara einu sinni í viku það er allt upp í  þrisvar í viku, það er ekki annað hægt en að bera virðingu fyrir svona ungdómi sem leggja þetta mikið á sig til að ná árangri, það væri gaman ef fleirri gerðu það sama.

Gaman væri að sjá aðeins meir ummfjöllun í dagblöðum um sund íþróttina.Krakkarnir eiga það skilið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Vildi bara kvitta og gaman að sjá að eitthver hefur ekki gleimt sundinu sem er það heilsbrygaðsta að öllu!!!!Kveðja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 25.2.2007 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband