Gegnsći í peningamálum međal stjórnmálamanna á Spáni

Ég var ađ hlusta á fréttir frá Spáni,ţar kemur fram ađ hluti af kosningastefnu hćgri manna , er  ađ ţegar ný stjórn tekur viđ hvort sem ţađ er eftir ţingkonsnigar eđa bćjarstjórnar kosningar, ţá eigi stjórnarmeđlimir ađ leggja fram skattskýrslu sem sýnir allar ţeirra tekjur og eignir, einnig ţegar ţeir fara frá völdum. Ţetta er vćntanlega  til ađ koma í veg fyrir spillingu. Undanfariđ ár hefur veriđ ađ rannsaka spillingu innan bćjarstjórnarmanna í ýmsum borgum og ţorpum á Spáni, eins og t.d. í hinum frćga bć Marbella, ţar ţurfti bćjarstjórinn ađ segja af sér og er búinn ađ sitja inni frá ţví í júli í fyrra og hann er ekki eina dćmiđ, ţeir taka svo sannarlega á málunum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Vćri eflaust MJÖG áhugavert ađ sjá hvernig dćmiđ lítur út hjá íslenskum stjórnmálamönnum.

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 15:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband