Alzheimer, hin langa kveðjustund aðstandenda.

Ég vil þakka Ástu R.Jóhannesdóttir fyrir hennar fábæru grein um Alheimersjúkdóminn, sem er í Morgunblaðinu í gær. Hún veit mæta vel um hvað hún er að tala og auðséð að hún hefur kynnt sér málið til hlítar, þar kemur hún að þeim aðstæðum sem sjúklingarnir búa við hvað varðar obinbera þjónustu, 100 manns býða eftir dagþjálfun og hvíldarinnlagnar plássum hafur fækkað niður í eitt.Óskandi væri að heilbrigðis ráðherra fari að gera sér grein fyrir þeirri aðstöðu sem maki lifir við

 þ.e.a.s.hugsandi um sjúklinginn daginn út og daginn inn, hjálpa honum að klæða sig,þrýfa sig og jafnvel að nærast. Málið er kanski það að það sérst ekki á Alzheimer sjúklingum að þeir séu veikir, nema þegar sjúkdómurinn er kominn mjög langt á leið, fólk hugsar bara já já, hann er bara farinn að eldast og er orðinn gleyminn, en svo gott er það nú ekki.

Um leið og ég bendi á grein Ástu , þá vil ég taka fram að ég hef enga trú á því að Samfylkingin  komi til með að gera einhvað kraftaverk í heilbrigðis málum, sú fylking hefur ekki gert  kraftaverk í einu né neinu, og væntanlega fá þeir ekki tækifæri til þess.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband