Ég var ađ lesa blogg hjá Ţrymi Sveinssyni bloggvini mínum, um próf fyrir útlendinga i Dannmörku.Ég er ţví innilega sammála.Ég legg til ađ viđ tökum upp sama kerfi og leggjum próf fyrir ţá útlendinga sem vilja setjast hér ađ og gerast íslenskir ríkisborgarar. Viđ getum ekki látiđ ţađ viđgangast ađ útlendingar setjist hér ađ og reyni ekki einu sinni ađ ađlagast landi og ţjóđ svo ég nefni ekki tungumáliđ. Ţeir geta ekki ćtlast til ađ viđ ađlögumst ţeim, ţví ţá myndi íslenskt ţjóđfélga splundrast. Viđ erum lítiđ ţjóđfélag og eigum ađ geta hjálpađ ţví fólki sem vill setjast hér ađ í raun og veru, ekki bara vinna hér til ađ senda peninga úr landi til ađ hjálpa ćttingjum og vinum heima fyrir (sem er hiđ besta mál útaf fyrir sig).Hjálpum ţeim til ađ ná tökum á málinu, sendum ţá í íslensku nám svo og nám til ađ lćra um land og ţjóđ, reynum ađ tala viđ ţá á íslensku um leiđ og viđ erum ađ gera okkur skiljanleg viđ ţá á ensku. Komum fram viđ úlendinga eins og viđ viljum ađ sé komiđ fram viđ okkur á erlendri grund.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.2.2007 | 14:38 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Húsfyllir á öryggisráđstefnu Syndis
- Fór í mál ţví hún var kölluđ andlega veik
- Deildu um uppsögn á barnshafandi konu
- Inga Sćland skipar bara sitt fólk
- Kastađi bollum og diskum á kaffihúsi
- Ţrýstingur á Ísland í óformlegum samtölum
- Björg Ásta Ţórđardóttir nýr framkvćmdastjóri í Valhöll
- Búvörumáliđ: Hćstiréttur hafnar kröfu samtakanna
Fólk
- Dóttir Tom Hanks lýsir ofbeldi í ćsku
- Mćtti einsamall á frumsýningu
- Russell Brand ákćrđur fyrir nauđgun
- Tveir sona Beckham-hjónanna eiga í miklum í deilum
- Eignađist sitt fjórđa barn međ ađstođ stađgöngumóđur
- Vissi alltaf ađ ég vildi skrifa
- Helena krýnd Ungfrú Ísland
- Nýr snúningur á deilu rapparanna Kendricks Lamars og Drake
- Irwin í ađalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa fariđ frá sér
Athugasemdir
Sammála ţessu. Eins og stađan er núna vinna nýbúar sem hafa lítil eđa engin tök á málinu t.d. á leikskólum, sjúkrahúsum og svo veitingastöđum eins og kunnugt er orđiđ. Ég frétti af einum gömlum manni sem lá á sjúkrahúsi og hringdi á neyđarlínuna eftir ađstođ ţví enginn á spítalanum (á vaktinni) skyldi hvađ hann ţarfnađist. Hann panikkerađi og hringdi sem sagt í 112 og kallađi „komiđ og hjálpiđ mér“
Kolbrún Baldursdóttir, 27.2.2007 kl. 19:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.