Mikið er rétt hjá Sigurlínu M.Sigurðardóttir, þegar hún fer fram á það að táknmál verði viðurkennt sem fyrsta mál heyrnarlausra,heyrnarskertra og daufblindra.Þetta eru sjálfsögð mannréttindi, til að létta þessu fólki lífið og ekki aðeins þeim heldur einnig okkur hinum sem getum tjáð okkur á hinn hefðbundna veg. óskandi væri að táknmál yrði gert að skyldufagi í skólum, jafnvel ætti að byrja að kenna það á dagheimilum. Við skulum setja okkur upp mynd í huganum, reynum að muna hvernig við hinn almenni borgari hefur tjáð sig við þá sem nota táknmál, höfum við getað tjáð okkur á þann veg að það er okkur til sóma, nei ég held ekki ,allavega ekki ég. Getið þið ýmyndað ykkur hvað það yrði glæsilegt eftir ein 15-20 ár ef 50-75% íbúa landsins geta tjáð sig á táknmáli.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 28.2.2007 | 10:19 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Þetta er mjög gott mAl og þarft/Þekki þarna tölvert til/frá gömulum timum, Systur minar 2 unnu þarna á Heirnleisingaskolanum,og þarna naði eg i mina Eiginkonu!!!!
Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 28.2.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.