Það kemur mér ekki á óvart að konur í Samfylkingunni og Framsókn halli höfði sínu í aðra átt. Ég átti viðtal við vinnufélaga minn í gær, við vorum að ræða ýmislegt þegar hún segir allt í einu við mig María veist þú að ég hef alltaf kosið sama flokkinn frá því að ég hef haft kosningarétt, en í dag veit ég í raun ekki hvað ég á að kjósa, hún bætti reyndar við að margar af hennar vinkonum ættu við sama vanda, þær voru óákveðnar. Hún sagðist vera óánægð með framgang mála svona yfirleitt, hverning þjóðfélagið er að breytast, of mikil stéttaskipting og púlsinn ekki nógu sterkur hvað varðar heilbrigðismál,eldriborgara og öryrkja. Hún bætti við að hún gæti ekki hugsað sér að kjósa Samfylkinguna vegna þess að sá flokkur væri fullur af kvennalistakonum (ég hef þetta bara eftir henni), hún sagði að aðeins tveir flokkar hefðu hrein stefnumál og hún ætlaði sér að velja milli þeirra tveggja og það voru Sjálfstæðistflokkurinn og Vinstri Grænir, þetta sýnir mér að þetta er umræðan í dag,hreinar línur ekki eitthvað samankrull.
Konur í Samfylkingu og Framsókn á leið til vinstri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 6.3.2007 | 09:26 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Af mbl.is
Íþróttir
- Guardiola: Gat ekki farið núna
- Ég þoli það ekki!
- Fer alltaf í klippingu hjá Stjörnumanni
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
Athugasemdir
Kvitt /alveg á sama máli þarna/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 7.3.2007 kl. 11:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.