Ég var að enda við að lesa bókina VIÐ ENDA HRINGSINS, eftir Tom Egeland, og er líka búnin að lesa bók eftir Dan Brown, DA VINCI LYKILINN. Innihald þessa tveggja bóka er mjög svipað, þar er verið að krifja til mergjar líf Jesús Krist, krossfestinguna,upprisuna og það sem eftir kemur. Ég ætla nú ekki að ræða innihald þessara tveggja bóka, en óneitanlega eru þær hrífandi fyrir minn smekk, þær gera það að verkum að ég vil vita meira um líf Jesú Krists, og hvað gerðist eftir krossfestinguna,einnig er ég forvitin um líf Maríu Magdalenu því nafn hennar kemur æri oft við sögu í þessum bókum. Bókin VIÐ ENDA HRINGSINS gefur lesandanum upp netföng þar sem við getum lesið okkur til, til að vita hvort þessar bækur séu skáldskapur frá A til Ö.En auðvitað fáum við ekki svör við því , en þetta er spennandi verkefni.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Viðskipti
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
- Heilsuhraðall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma
- Sviðsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Athugasemdir
mér fannst þetta bæði mjög spennandi og skemmtilegar bækur, en eftir ýmsar rannsóknir á innihaldi þeirra þá hef ég öðlast trú á upprisunni, ég held að bækurnar séu skáldskapur og að Jesú hafi aldrei verið við kvenmann kenndur.
halkatla, 8.3.2007 kl. 14:29
Já, það er mjög sennilegt, að svo sé.
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.3.2007 kl. 15:16
The Templar Revelation og Holy Blood Holy Grail eru helstu heimildir skáldsagnanna og þær eru ansi vel skáldaðar líka held ég en fróðlegar samt.
Lárus Vilhjálmsson, 8.3.2007 kl. 23:12
Fer strax á bókasafnið og reyni að fá þessar bæku.
María Anna P Kristjánsdóttir, 9.3.2007 kl. 10:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.