Ég var ađ enda viđ ađ lesa bókina VIĐ ENDA HRINGSINS, eftir Tom Egeland, og er líka búnin ađ lesa bók eftir Dan Brown, DA VINCI LYKILINN. Innihald ţessa tveggja bóka er mjög svipađ, ţar er veriđ ađ krifja til mergjar líf Jesús Krist, krossfestinguna,upprisuna og ţađ sem eftir kemur. Ég ćtla nú ekki ađ rćđa innihald ţessara tveggja bóka, en óneitanlega eru ţćr hrífandi fyrir minn smekk, ţćr gera ţađ ađ verkum ađ ég vil vita meira um líf Jesú Krists, og hvađ gerđist eftir krossfestinguna,einnig er ég forvitin um líf Maríu Magdalenu ţví nafn hennar kemur ćri oft viđ sögu í ţessum bókum. Bókin VIĐ ENDA HRINGSINS gefur lesandanum upp netföng ţar sem viđ getum lesiđ okkur til, til ađ vita hvort ţessar bćkur séu skáldskapur frá A til Ö.En auđvitađ fáum viđ ekki svör viđ ţví , en ţetta er spennandi verkefni.
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
mér fannst ţetta bćđi mjög spennandi og skemmtilegar bćkur, en eftir ýmsar rannsóknir á innihaldi ţeirra ţá hef ég öđlast trú á upprisunni, ég held ađ bćkurnar séu skáldskapur og ađ Jesú hafi aldrei veriđ viđ kvenmann kenndur.
halkatla, 8.3.2007 kl. 14:29
Já, ţađ er mjög sennilegt, ađ svo sé.
María Anna P Kristjánsdóttir, 8.3.2007 kl. 15:16
The Templar Revelation og Holy Blood Holy Grail eru helstu heimildir skáldsagnanna og ţćr eru ansi vel skáldađar líka held ég en fróđlegar samt.
Lárus Vilhjálmsson, 8.3.2007 kl. 23:12
Fer strax á bókasafniđ og reyni ađ fá ţessar bćku.
María Anna P Kristjánsdóttir, 9.3.2007 kl. 10:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.