þá hafa stjórnvöld Andaluzíu héraðs á Spáni riðið á vaðið og leyft fyrsta líknardauðann. Í gærkvöldi lést 51 árs kona að nafni Inmaculada Echevarría. Hún var frá hinni frægu Máraborg Granada, þar sem hún lést.Hún veiktist þegar hún var 11 ára gömul af sjúkdómi sem lagðist á vöðvana. Hún var ekkja, maður hennar lést í umferðaslysi, hún hafði eignast einn son sem hún gaf til ættleiðingar þegar hann var aðeins fárra mánaða, þar sem hún var orðin ekkja gat hún ekki hugsað um barnið. Hún hafði frá 29 ára aldri viljað fá að deyja , vinir og ættingjar hennar vissu um ósk hennar,en formleg beiðni hennar um líknardauða lagði hún fram 20.nóvember 2006.Hún var búin að vera 20 ár rúmliggjandi og 9 ár í öndunarvél sem hélt henni lifandi.Leyfið fékkst og öndunarvél hennar var tekin úr sambandi, áður höfðu læknar hennar gert ráðstafanir til að hún fengi kvalarlausan dauðdaga.Megi hún hvíla í friði.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.3.2007 | 08:58 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Viðskipti
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
- Heilsuhraðall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma
- Sviðsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Athugasemdir
Þetta er viða umdeilt mál og við höfum ekki þetta leifi ,kanski sem betur fer/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 15.3.2007 kl. 14:36
Þetta er má sem erfitt er að ræða um, því það er svo umdeilt.
María Anna P Kristjánsdóttir, 15.3.2007 kl. 16:18
Það er eins og ég svaraði Halla, þetta er umdeilt mál, en auðvitað hlýtur það að vera hræðilegt fyirir viðkomandi að ráða ekki sjálfur hvenær hann deyr, þegar ástandið er svona.
María Anna P Kristjánsdóttir, 15.3.2007 kl. 19:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.