ţá hafa stjórnvöld Andaluzíu hérađs á Spáni riđiđ á vađiđ og leyft fyrsta líknardauđann. Í gćrkvöldi lést 51 árs kona ađ nafni Inmaculada Echevarría. Hún var frá hinni frćgu Máraborg Granada, ţar sem hún lést.Hún veiktist ţegar hún var 11 ára gömul af sjúkdómi sem lagđist á vöđvana. Hún var ekkja, mađur hennar lést í umferđaslysi, hún hafđi eignast einn son sem hún gaf til ćttleiđingar ţegar hann var ađeins fárra mánađa, ţar sem hún var orđin ekkja gat hún ekki hugsađ um barniđ. Hún hafđi frá 29 ára aldri viljađ fá ađ deyja , vinir og ćttingjar hennar vissu um ósk hennar,en formleg beiđni hennar um líknardauđa lagđi hún fram 20.nóvember 2006.Hún var búin ađ vera 20 ár rúmliggjandi og 9 ár í öndunarvél sem hélt henni lifandi.Leyfiđ fékkst og öndunarvél hennar var tekin úr sambandi, áđur höfđu lćknar hennar gert ráđstafanir til ađ hún fengi kvalarlausan dauđdaga.Megi hún hvíla í friđi.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 15.3.2007 | 08:58 | Facebook
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Ţetta er viđa umdeilt mál og viđ höfum ekki ţetta leifi ,kanski sem betur fer/Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 15.3.2007 kl. 14:36
Ţetta er má sem erfitt er ađ rćđa um, ţví ţađ er svo umdeilt.
María Anna P Kristjánsdóttir, 15.3.2007 kl. 16:18
Ţađ er eins og ég svarađi Halla, ţetta er umdeilt mál, en auđvitađ hlýtur ţađ ađ vera hrćđilegt fyirir viđkomandi ađ ráđa ekki sjálfur hvenćr hann deyr, ţegar ástandiđ er svona.
María Anna P Kristjánsdóttir, 15.3.2007 kl. 19:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.