Nú fer að líða að fermingu sonar míns, og þessa dagana streyma inn allskonar gylliboð frá hinum ýmsu fyrirtækjum, einsog t.d. ljósmyndarar,bakarí,veisluþjónusa,salarleiga.blómabúðir og frá verslunum af ýmsu tagi, ég er ánægð að fá þessi tilboð því það hjálpar manni að taka ákvörðun um hvað eigi að velja. Eitt tilboð sem var sent til okkar var frá banka, og ég get nú ekki neitað því að ég var dálítið hissa, því það var verið að bjóða syni mínum DEBIT OG KREDIT KORT á mjög svo góðum kjörum, það getur verið að ég sé dálítið gamaldags en ég hélt að 13-14 ára gömul börn ættu að vera undir verndarvæng foreldra sinna og þau ættu að sjá um kostnað af ýmsu tagi fyrir þau, þar til þau vera eldri.Er það gegnum gangandi hér í þessu þjóðfélagi að 13-14 börn er orðin fjáhagslega sjálfstæð á þessum aldri og vingsi um með DEBIT og KREDIT kort,eða er þetta bara þægilegra fyrir foreldrana?. Ég vil að minn sonur leggi inn í banka og safni fyrir því sem hann hefur áhuga á að eignast seinna meir, það sem hann vill í dag fær hann peninga hjá okkur foreldrunum. Ég er stórefins um að börn séu eitthvað sjálfstæðari eða hafi betra vit á peningum verandi með seðlaveskið fullt af PLASTKORTUM .
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Satt segir þú, en ég ætla að halda áfram að vera gamaldags,strákurinn fær pening ef honum vantar eitthvað.
Guðmundur,þú hefur sko húmorinn í lagi, það er góðs viti. Kveðja María
María Anna P Kristjánsdóttir, 20.3.2007 kl. 12:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.