Hert viðurlög.

Ég fagna þessum nýju hertu viðurlögum í umferðinni,það kom loksins að því að eitthvað róttækt yrði gert, ekki veitir af.Umferðamenning okkar hér á klakanum gæti verið betri,og ekki síst í ljósi þess að vegir víðast hvar um landið eru ekki bílum bjóðandi og ennfremur vegna velmegunar þjóðarinnar þá eru 2-3 bílar á hvert heimili, og ekki neinir skrjóðar heldur yfirleitt nýjust gerðir af bílum , hraðskeyttir bílar, enda sjáum við það hve margir eru tekninr fyrir ofsaakstur.Ég vona að þessi lög verði virt af öllum ökumönnum og ekki síst þeim sem eru að aka fyrstu kílómetrana.það er annað sem ég vildi nefna fyrst ég er að blogga um umferð, það er í sambandi við lagningu bíla í bílastæði,það eru sumir sem leggja svo illa að þeir taka tvö stæði, þá leggja þeir,þau,á ská inn í stæðið, þetta finnst mér vera virðingleysi fyrir náunganum.Joyful
mbl.is Viðurlög við umferðarlagabrotum hert
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband