Þessa dag er minnst á Spáni og víða sem sorgardagur,þegar Ítalskar hersveitir og þýskar jöfnuðu Guernica bæinn nær við jörðu. í dag er sagt að enn heyrist í hríðskotabyssunum sem dundu á bænum,og þeir sem hafa áhuga á dulrænum málum hafa rannsakað þessi hljóð sem þar heyrast. En hvað varðar borgarastyrjöldina sem Spánn þurfti að ganga í gegnum,þá var hún hræðileg upplifun fyrir Spönsku þjóðina.Fjölskyldum var tvístrað,bræður börðust þeir voru ekki spurðir með hverjum þeir vildu berjast, nei þeim var skipt upp í lið.Listar gengu um í þorpum með nöfnum þeirra sem átti að taka af lífi,krikjgarðar bera þess enn merki þar sem aftökurnar fór þar fram, veggirnir eru hlaðnir byssuskotum. Fjölskyldur höfðu ekki mat fyrir sig og sína,mæður gengu stundum 90-100 km með yngst barnið til að faðirinn fengið að líta það augum,þetta gerðist fyrir 70 árum. Í dag eru lönd sem enn eru að ganga í gegnum þessar hörmungar,að það skuli ekki vera hægt að koma í veg fyrir þetta árið 2007,það er líka sorglegt.
Sjötíu ár liðin frá árásinni á Guernica | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.4.2007 | 20:21 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.