Skoðanakannanir

Ég er þeirra skoðunar að vægi skoðunakannana geti haft áhrif á útkomu kosninganna,og þá fyrir suma jákvæð áhrif og aðra neikvæð. Ef ég réði, sem ég geri ekki, þá myndi ég helst vilja banna skoðanakannanir viku fyrir kosningadaginn,þá gætu þær ekki haft skoðunnar myndandi áhrif á kjósendur, því við verðum auðvita að kjósa samkvæmt okkar sannfæringu ekki einhverra skoðanakannana sem eru kanski ekkert að marka. En nú er dagurinn runninn upp,og hvað kýs landinn, það eigum við eftir að sjá í kvöld, ekki er hægt að segja annað en að þessi dagur sé spennandi, Eurovisiona andi liggur yfir landinu  án Eiriks og strax á eftir útkoma úr kosningunum.Ég vil bara óska landsmönnum gleðilegan dag,og góða skemmtun í kvöld.Joyful 


mbl.is Hafa kannanir áhrif á kjósendur?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Guðmundur minn,ríkisstjórnin féll ekki,en væntanlega verða einhverjar breytingar því ég get ekki séð að sjálstæðismenn myndi stjórn með Framsókn.

María Anna P Kristjánsdóttir, 13.5.2007 kl. 09:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband