Til hamingju Íslendingar,þetta er glæsilegur árangur íslenska liðsins sem var að keppa í ýmsum íþróttagreinum á smáþjóðaleikunum í Mónakó um helgina,auðséð er að íslendingar eru á heimavelli þegar keppt er með öðrum smáþjóðum. Við íslendingar erum smáþjóð hvort sem okkur líkar betur eða verr,það sýnir sig þegar við erum í samkeppni við aðrar smáþjóðir þar stöndum við okkur mjög vel, en þegar kemur að samkeppni við stórþjóðir þá er ekki hægt að eiga von á sama árangri,við hugsum stórt og gerum okkur ef til vill ekki grein fyrir smæð okkar.Dagana 20-25 júni verða haldnir hér í Reykjavík 41st Alþjóðlegir leikar ungmenna,þessir leikar hafa verið haldnir árlega síðan 1968 og eru þeir viðurkenndir af Alþjóða Ólympíunefndinni frá árinu 1990.Hingað koma tæplega 1200 ungmenni frá um 54 löndum til að keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum, t.d. sundi,fótbolta,hanbolt, frjásar íþróttir ,golfi,júdó ,badminton og fl..það verður spennandi að fylgjast með unga fólkinu okkar sem keppa fyrir Íslands hönd á þessum leikum. Ef einhver hefur áhuga á að lesa meira um þessa Alþjóðleika ungmenna þá er heimasíðan www.icgreykjavik.is
![]() |
Smáþjóðaleikarnir: Ísland í öðru sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Já til hamingju Islendingar/þetta er frábært/þarna eigum við heima/ og lentum i öðru sæti/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 10.6.2007 kl. 18:34
Já þetta er glæsilegur árangur.
María Anna P Kristjánsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.