Íslendingar međ öđrum smáţjóđum, og 41st International Childrens Game

Til hamingju Íslendingar,ţetta er glćsilegur árangur íslenska liđsins sem var ađ keppa í ýmsum íţróttagreinum á smáţjóđaleikunum í Mónakó um helgina,auđséđ er ađ íslendingar eru á heimavelli ţegar keppt er međ öđrum  smáţjóđum. Viđ íslendingar erum smáţjóđ hvort sem okkur líkar betur eđa verr,ţađ sýnir sig ţegar viđ erum í samkeppni viđ ađrar smáţjóđir ţar stöndum viđ okkur mjög vel, en ţegar kemur ađ samkeppni viđ stórţjóđir ţá er ekki hćgt ađ eiga von á  sama árangri,viđ hugsum stórt og gerum okkur ef til vill ekki grein fyrir smćđ okkar.Dagana 20-25 júni verđa haldnir hér í Reykjavík 41st Alţjóđlegir leikar ungmenna,ţessir leikar hafa veriđ haldnir árlega síđan 1968 og eru ţeir viđurkenndir af Alţjóđa Ólympíunefndinni frá árinu 1990.Hingađ koma tćplega 1200 ungmenni frá um 54 löndum  til ađ keppa í hinum ýmsu íţróttagreinum, t.d. sundi,fótbolta,hanbolt, frjásar íţróttir ,golfi,júdó ,badminton og fl..ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ unga fólkinu okkar sem keppa fyrir Íslands hönd á ţessum leikum. Ef einhver hefur áhuga á ađ lesa meira um ţessa Alţjóđleika ungmenna ţá er heimasíđan www.icgreykjavik.is
mbl.is Smáţjóđaleikarnir: Ísland í öđru sćti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Já til hamingju Islendingar/ţetta er frábćrt/ţarna eigum viđ heima/ og lentum i öđru sćti/Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 10.6.2007 kl. 18:34

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Já ţetta er glćsilegur árangur.

María Anna P Kristjánsdóttir, 10.6.2007 kl. 18:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband