Það er dálítið strangt til tekið þegar sagt er að foreldrar vanræki börnin sín þegar þau verða of feit,eru börnin ekki frekar ofalin.Þetta getur orðið að þjóðfélags vandamáli ef ekki ekki er tekið á vandanum.Það er svo mikill hraði í flestum þjóðfélögum og lítill tími fyrir hvern og einn þannig að hinn góði heimatilbúni matur verður sjaldnar á borðum,þá er gripið til skyndimatar,og hann fitar örugglega meira en annað. Einnig er það orðið svo að börn leika sér ekki úti,þau leika sér frekar á tölvur og horfa á sjónvarpið.Mér finnst það vera skylda okkar foreldranna að sjá til þess að börnin hreyfi sig og stundi einhverjar íþróttir,en íþróttir krefjast stöðulyndi,því ekki er nóg að fara einu sinni,það verður að stunda þær til að fá einhvern árangur og hreyfing er það besta fyrir börnin okkar svo að þau falli ekki í þá grifju að fitna,það er nógur tími til þess.
Offita barna ætti að teljast vanræksla | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Sammála þessu hjá þér María/ Þetta var annað þegar eg var ungur og lika Börnin min þau úti að leika þegar þau gátu og erfitt að fá þau inn,en núna inni i tölvuleikjum og hreifa sig bara ekki nema nauðsin beri til/Kveðja Halli Gamli
Haraldur Haraldsson, 14.6.2007 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.