Offita barna.

Ţađ er dálítiđ strangt til tekiđ ţegar sagt er ađ foreldrar vanrćki börnin sín ţegar ţau verđa of feit,eru börnin ekki frekar ofalin.Ţetta getur orđiđ ađ ţjóđfélags vandamáli ef ekki ekki er tekiđ á vandanum.Ţađ er svo mikill hrađi í flestum ţjóđfélögum og lítill tími fyrir hvern og einn ţannig ađ hinn góđi heimatilbúni matur verđur sjaldnar á borđum,ţá er gripiđ til skyndimatar,og hann fitar örugglega meira en annađ. Einnig er ţađ orđiđ svo ađ börn leika sér ekki úti,ţau leika sér frekar á tölvur og horfa á sjónvarpiđ.Mér finnst ţađ vera skylda okkar foreldranna ađ sjá til ţess ađ börnin hreyfi sig og stundi einhverjar íţróttir,en íţróttir krefjast stöđulyndi,ţví ekki er nóg ađ fara einu sinni,ţađ verđur ađ stunda ţćr til ađ fá einhvern árangur og hreyfing er ţađ besta fyrir börnin okkar svo ađ ţau falli ekki í ţá grifju ađ fitna,ţađ er nógur tími til ţess.


mbl.is Offita barna ćtti ađ teljast vanrćksla
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála ţessu hjá ţér María/ Ţetta var annađ ţegar eg var ungur og lika Börnin min  ţau úti ađ leika ţegar ţau gátu og erfitt ađ fá ţau inn,en núna inni i tölvuleikjum og hreifa sig bara ekki nema nauđsin beri til/Kveđja Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 14.6.2007 kl. 23:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband