Seint fáum við fréttirnar,ný goegn eru komin fram í máli Madelaine McCann.Med hjálp sérstakra leitarhunda hafa fundist vísir(afgangar) af blóði í íbúðinni thar sem fjoelskildan McCann dvaldi í Portúgal,blóð úr manneskju sem reynt hefur verið að hreinsa burt.Álitið er að (án sannanna) thetta sé úr stúlkunni Madelaine McCann,til thess að hundarnir geti fundið blódid tharf líkið að hafa verið í 2-4 klt á staðnum.Nú beinist rannsóknin meira að umhverfi McCann hjónanna,theim sjàlfum og theirra vinum.Líkurnar á mannráni fara minnkandi,en Robert Murat liggur enn undir grun en logreglan segir að their hafi annan karlmann undir eftirliti.Yfirvoeld í Bretlandi haf heitið 4milj.Evra til theirra sem geta gefið einhverjar upplýsingar.Málið er að taka á sig breytta mynd en verið hefur,thetta er sorgarsaga frá upphafi til enda,en sannleikurinn er sagna bestur.
![]() |
Leit að Madeleine McCann haldið áfram á heimili Breta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Athugasemdir
Það kom líka fram að það væri óvíst hvort þetta blóð væri úr stulkunni, en svo segir frá að hún hafi sést í Belgíu, og er verið að rannsaka flösku sem hún drakk úr á veitingahúsi, já við fáum seint fréttir af þessu máli sem er mjög óhugnalegt mál frá upphafi,, allt of lítil umfjöllun í ´fréttum hér um þetta mál, ég skoða síðuna hennar daglega og eins inn á www.vg.no
Sólrún Guðjónsdóttir, 7.8.2007 kl. 09:47
Thad á eftir ad koma med DNA,vona bara ad thetta sé ekki úr stúlkunni.En ég sá thetta í El Mundo og El Pais.
María Anna P Kristjánsdóttir, 7.8.2007 kl. 12:46
þetta er orðið ansi þæfið mál,og vonum við að eitthvað komi út gott sem upplysir málið!!!!/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 7.8.2007 kl. 17:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.