Það er ekki frásögu færandi að ég fór í verslun í morgun,þar afgreiddi mig ungur maður sem sagði ekki orð,hvorki takk,né gjörðu svo vel eða hve mikið ég skuldaði,ég sagði við hann í góðu að hann ætti að nota nokkur orð í íslensku það væri vel þegið,og hann brosti.Ég er ekki að finna að því að útlendingar séu í vinnu hér,það væri ekki við hæfi frá minni hlið,en það er annað sem liggur að baki þegar ég segi hvað er að gerast í atvinnumálum landsmanna? Hvað gerir það að verkum að það vantar í flest þjónustu störf,ummönnunar störf,leikskóla og f.l.. það er væntanlega vegna þess að þessi störf eru ekki nógu eftirsótt vegna launa og sennilega þykja ekki nógu fín,því ekki er hægt að bjóða sprenglærðum sérfræðingi að vinna þessi störf.En erum við öll Íslendingar sprenglærðir sérfræðingar, ég held ekki ,er ekki komið eitthvað í þjóðfélagið,við viljum öll vera í störfum sem ekki eru erfiðis störf og með topp laun.Ég spyr bara eru TIL NÓG AF STÖRFUM, fyrir það fólk sem EKKI vill vinna þessi þjónustu störf og ummönnunar störf.Afleiðingar þess að við viljum velja þau störf sem við vinnum við ,sem er í raun ekkert skrítið, eru þær að við verðum að flytja inn vinnuafl til að þjóna okkur,og þá segi ég verum ekki með neina hræsni gagnvart innflytjendum tökum vel á móti þeim,og reynum að gera þá að góðum þegnum.En hvað varðar okkur Íslendinga þá segi ég bara að öll störf eru jafn nauðsynleg,því ef ekki væri til sá sem tekur ruslið hjá okkur eða sá sem afgreiðir okkur úti í búð þá veit ég ekki hvar við værum stödd.Við þurfum að breyta hugarfari okkar,förum að líta jákvæðum augum á öll störf þjóðfélagsins og borgum því fólki sem velur þessi "óvinsælu"störf , betri og mannsæmandi laun.Drullugallar og þjónustuföt verða að vera til staðar,það geta ekki allir unnið í jakkafötum og drögtum.
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.