Tökum međ vara ţađ sem Sky fréttastofa segir um máliđ.

Ég get ekki trúađ öllu sem Sky fréttastofa segir um mál McCann fjölskyldunnar,ég fylgist međ málinu í gegnum spönsk og portúgölsk blöđ og trúi ţeim frekar en uppsláttar fréttum frá Sky.Ég hef hvergi séđ hvorki í sjónvarpi né blöđum ásökun um ađ Madeleine litla hafi veriđ grafin á Spáni,ţađ er einfaldlega veriđ ađ rannsaka ferđir hjónanna til Huelva á suđur Spáni,ekkert annađ,alveg eins og lögregla í Portúgal vildi rannsaka kirkjuna ţar sem McCann hjónin fóru í og höfđu lykil ađ.Ţađ er ekkert óeđlilegt viđ ađ rannsaka hjónin,ţau eru jú grunuđ og foreldrar Madeleine litlu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband