Útkoma úr könnun um ţađ hvort Ólafur Ragnar eigi ađ vera áfram á forsetastóli.

Útkoma úr könnun sem ég gerđi er nokkuđ athyglisverđ.Ég spurđi hvort Ólafur Ragnar Grímsson ćtti ađ halda áfram sem forseti landsins.Ţađ voru 34 sem svöruđu:

já sögđu 47.1%,  nei sögđu 14.7% ,alls ekki 14.7%,viljum konu sem forseta 14.7% og alveg sama 8%

Er ţetta ekki smá sýnishorn af vilja ţjóđarinnar? Ef einhver vill breyta útkomu ţessarar könnunar ţá er hún enn til stađar og möguleiki ađ taka ţátt.Wink

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég vćri mjög sátt ef ţau héldu áfram,hún er auđvitađ miklu flottari en karlinn.

María Anna P Kristjánsdóttir, 9.10.2007 kl. 17:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Apríl 2025

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband