Í Morgunblaðinu í dag á bls.9 er viðtal við ungann alþingismann,einn af mörgum sem vilja leyfa sölu áfengis í matvöruverslunum.Þar bendir hann á ýmislegt hvað verðar þetta frumvarp,og ætla ég ekki að tíunda það hér,en það sem ég hjó eftir er það að ég er óvenjuleg.Í greininni er hann spurður hvort hann búist við því að frumvarpinu verði breytt,ungi alþingismaðurinn segist búast við því en :
"Hins vegar finnum við fyrir miklum stuðningi frá "venjulegu fólki". Hann segist ekki skilja af hverju þurfi að ræða þessi má með þeim hætti sem hefur verið gert.Það er fullt af venjulegu fólki sem ekki á við nein áfengisvandamál að stríða,og samkvæmt þeim sem styðja frumvarpið er engin ástæða til að láta meirihlutann gjalda fyrir að einhverjir hafa farið út af sporinu."
Ég var svo hissa þegar ég las þetta í morgun,ég hugsaði með sjálfri mér,heyrðu María hefur þú farið út af sporinu,og þá hvaða spori,ég er ein af þessum venjulegu "óvenjulegu manneskjum sem aldrei hefur orðið drukkin um ævina.
Þið sem viljið áfenga drykki inn í matvöruverslanir,ekki vera svona barnalegir,hvernig dettur ykkur í hug að halda fram að flestir þeir sem eru á móti þessu frumvarpi eigi við áfengisvandamál að stríða,það er svo víðsfjarri,það er fullt af "VENJULEGU" fólki sem er á móti frumvarpinu,og kunna svo sannarlega að drekka áfengi og misnota það ekki á nokkurn hátt.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 26.10.2007 | 15:54 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Viðskipti
- Utanlandsferðum fjölgar
- Olga Egonsdóttir nýr yfirmaður fjármála hjá Verne
- Andri og Svava til Daga
- Útgjöld áætluð 18,6 milljarðar
- Heilsuhraðall gangsettur
- Ný stofa á traustum grunni
- Nýr framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma
- Sviðsmyndir frumvarpsins
- Keypti hlutabréf fyrir milljarð dala
- Orkusalan kaupir söluhluta Fallorku
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.