Ef einhver ætti skilið að fá Íslensku Fálkaorðuna þá er það sú kona sem átti hugmyndina að Vildarbörnum,þessi kona lætur lítið yfir sér og vill ekki láta bera á sér,en hrós á hún svo sannarlega skilið fyrir þetta frábæra framtak.Þessi sjóður hefur gefið mörgum sjúkum börnum tækifæri til að ferðast til annarra landa og foreldrum þeirra.Ég hvet alla sem ferðast erlendis og eru með smáaura aflögu að láta það renna í Vildarsjóðinn,bara biðja flugfreyjurnar um poka frá Vildarsjóðnum það hjálpar svo sannarlega.
![]() |
40 börn komast í draumaferðina fyrir tilstilli Vildarbarna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 27.10.2007 | 17:56 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
-
ragjo
-
gretaulfs
-
harhar33
-
kolbrunb
-
gurrihar
-
jp
-
ekg
-
toshiki
-
bjorkv
-
ingabesta
-
otti
-
leifurl
-
haukurn
-
reykas
-
nonniblogg
-
stebbifr
-
juliusvalsson
-
binni29
-
mosi
-
krissa9951
-
kristjanma
-
saethorhelgi
-
thordursteinngudmunds
-
malacai
-
annaragna
-
skinogskurir
-
blues
-
gattin
-
brandarar
-
elinora
-
lucas
-
kokkurinn
-
handtoskuserian
-
jonaa
-
ketilas08
-
ottarfelix
-
sir
-
pandora
-
vefritid
Af mbl.is
Innlent
- Segir Hörpuáhrifin mikil á íslenskt samfélag
- Þrúgandi þögn í þinginu
- Forgangsraða sparnaði fram yfir öryggi
- Meinsemd sem nauðsynlegt er að bregðast við
- Þingmaður lýsti sjálfsvígshugsunum á meðgöngu
- Ekið á manneskju á hlaupahjóli
- Markmiðið að stoppa umferðina
- Kom ekki til greina að banna samkomuna
- Dómur í stóra vaxtamálinu innan fjögurra vikna
- Endurheimt votlendis hagkvæmust
Erlent
- ESB hyggst skella tolli á ísraelskar vörur
- Grunaður um aðild að ráni á börnum
- Fjárhættuspil seiða danska nemendur
- Frestar TikTok-banni enn á ný
- Börn lokast ítrekað inni í Tesla Y
- Meintar handsprengjur í stigagangi
- Trump-hjónin lent í Bretlandi
- Telja eldinn hafa kviknað á verönd
- Pólverjar líta sér nær eftir orð Trumps
- Skildi eftir bréf til herbergisfélagans
Fólk
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
- Þekktur tónlistarframleiðandi fannst látinn
- Leikarinn Robert Redford látinn
- Barbie beraði bossann á rauða dreglinum
- Fyrsti svarti maðurinn til að giftast inn í evrópska konungsfjölskyldu
- Fataval Stalter hneykslaði hátíðargesti
- Víkingur ausinn lofi í Noregi
- Tinder-svindlarinn handtekinn
Íþróttir
- Líklegra að Manchester United falli
- Myndskeið: Breki er mikill karakter
- Annað tap Íslandsmeistaranna
- United-banarnir áfram Palace vann í vítaspyrnukeppni
- Hákon úr skúrki í hetju
- Tottenham vann með skrautlegu sjálfsmarki
- Myndskeið: Sara var ótrúleg í leiknum
- Íslendingaliðið áfram í Króatíu
- Dæma í Meistaradeildinni
- Myndskeið: Jóhanna best í 2. umferðinni
Athugasemdir
Já, þetta er frábært framtak.
Greta Björg Úlfsdóttir, 27.10.2007 kl. 21:37
Alveg frábærlega yndisleg hugmynd og gefur alveg örugglega ógleymanlegar upplifanir. Ómetanlegt fyrir mjög marga.
bestu kveðjur
Ragnhildur Jónsdóttir, 28.10.2007 kl. 01:37
Sammála.
Peggy á sannarlega skilið að fá Fálkaorðuna, ef ekki fyrir að stofna Vildarbörn, þá fyrir störf sín á Barnaspítala Hringsins.
Mummi Guð, 28.10.2007 kl. 12:34
Já hún Peggy er alveg ótrúleg kona,og fáir vita hvað hún gerir fyrir börnin á Barnaspítala Hringsins ég er viss um að margar konur í hennar stöðu væri ekki að standi í því sem hún gerir.
Guðmundur,þessir smáaurar skipta miklu máli því margt smátt gerir eitt stór.
María Anna P Kristjánsdóttir, 28.10.2007 kl. 22:07
Heil og sæl María.
Ég tek undir með þér María, og ennfremur gott hjá þér að benda á þetta atriði gagnvart þessum elskulegu börnum.
Jóhann Páll Símonarson.
Jóhann Páll Símonarson, 29.10.2007 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.