Kæru bloggvinir og aðrir lesendur!

Bestu óskir um gleðileg jól,gott og farsæt komandi ár með þökk fyrir ánægjuleg samskipti í gegnum bloggið á árinu sem er að líða,með von um að þau verið enn fleiri á ári komanda og jafn ánægjuleg. Jólakveðjur María Anna Kristjánsdóttir

  PS: ég verð einu ári eldri eftir 25.des.gaman gaman.en ég segi ekki hve gömul.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Greta Björg Úlfsdóttir

Ég óska þér og þínum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs.

Takk fyrir allar ánægjulegu stundirnar, hér á blogginu sem utan.

Til hamingju með afmælið, jólabarn!

Greta Björg Úlfsdóttir, 24.12.2007 kl. 11:56

2 Smámynd: Þorkell Sigurjónsson

Gleðileg jól.

Þorkell Sigurjónsson, 24.12.2007 kl. 11:58

3 Smámynd: Jóhann Páll Símonarson

María Gleðileg jól og farsælt nýtt ár. megi guð og gæfa vera með þér.

Jólakveðja.

Jóhann Páll Símonarson.

Jóhann Páll Símonarson, 24.12.2007 kl. 13:05

4 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir kærlega,hittum á blogginu á nýju ári. Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 24.12.2007 kl. 13:43

5 Smámynd: Kristveig Björnsdóttir

Gleðileg jól og til hamingju með daginn í dag

Kveðja

Krissa

Kristveig Björnsdóttir, 25.12.2007 kl. 12:52

6 Smámynd: Brynjar Páll Rögnvaldsson

Gleðileg jól María

Brynjar Páll Rögnvaldsson, 26.12.2007 kl. 08:32

7 Smámynd: Óttarr Makuch

Ég vil óska þér gleðilegra jólahátíðar og farsældar á komandi ári.  Megi árið 2008 færa ykkur gleði og hamingju og einnig vil ég þakka þér fyrir góða nærveru á liðnum árum.  Hafðu það ætið sem best.

Óttarr Makuch, 26.12.2007 kl. 12:46

8 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Gleðileg jól til ykkar allra.

María Anna P Kristjánsdóttir, 26.12.2007 kl. 14:42

9 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk Krissa mín,og Óttarr takk fyrir þessi hlýju orð,sjáumst heil á næsta ári.

Gleðileg jól Binni.

María Anna P Kristjánsdóttir, 26.12.2007 kl. 14:44

10 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Gleðilegt ár María, Jesú og fjölskylda!  Og til hamingju með afmælið jólabarn

Knús og kveðjur til ykkar, sjáumst kannski fljótlega?

Ragnhildur Jónsdóttir, 2.1.2008 kl. 17:27

11 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk Guðmundur auðvita þetta er fallega sagt,það færast yfir okkur árin en hugurinn er það sem segir okkur að við erum enn nokkuð ung.

Takk Ragga,kveðjur til allra.

María Anna P Kristjánsdóttir, 7.1.2008 kl. 10:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Jan. 2025

S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband