Spennan eykst..fyrsta kona í stól forseta í Bandaríkjunum..

Ekki er hægt að segja annað en að þetta er að verða spennandi.Ég hef heyrt því fleygt að hvort sem það verður Obama eða Clinton þá munu þau tefla því sterka tafli að bjóða annað hvort þeirra til varaforseta,það yrði virkilega sterkt spil.Ég hef einnig heyrt að John McCain hafi í huga sem varaforseta efni sitt, fyrrverandi kraftajötun,kvikmyndastjörnu og ríkisstjóra,ef svo er þá mun hann  að öllum líkindum vinna öruggann sigur. Demókratar eða Repúblikanar það kemur í ljós.

 


mbl.is Clinton og Obama hnífjöfn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

mitt álit er að Clinton vinni þetta,kanski bara von/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 3.2.2008 kl. 23:48

2 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Swartzenegger er ekki kjörgengur, því verður hann alls ekki í framboði. Stjórnarskrá BNA krefst þess að forseti (og þar með varaforseti) sé fæddur í Bandaríkjunum. Swartzenegger er fæddur í Austurríki.

Guðmundur Auðunsson, 4.2.2008 kl. 12:05

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég hélt að hann mætti vera varaforseti,ég veit að hann getur ekki gefið kost á sér til forseta.

María Anna P Kristjánsdóttir, 4.2.2008 kl. 12:38

4 Smámynd: Guðmundur Auðunsson

Sko, hann getur ekki orðið forseti. Samkvæmt skilgreiningu þá tekur varaforseti við af forseta falli forsetinn frá. Stjórnarskráin krefur að forseti sé fæddur í BNA, spurningin er ekki um kjörgengi. Ef Swartzenegger væri kjörgengur sem varaforseti kæmi upp sú einkennilega staða að varaforseti gæti ekki tekið við af forseta.

Guðmundur Auðunsson, 4.2.2008 kl. 12:56

5 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Já þetta er rétt hjá þér Guðmundur,en samt skrýtið í svona lýðræðisríki eins og Bandaríkin.

María Anna P Kristjánsdóttir, 6.2.2008 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband