Það sem mér finnst alvarlegast í þessari frétt er sú staðreynd að í 8 ár gat eldri maður legið látinn í sófa án þess að neinn fjölskyldumeðlimur hefði áhyggjur af honum.Kannski hefur hann ekki átt afkomendur,en jafnvel þó svo væri , þá eru alltaf til eitthvert skyldmenni.
Þetta sýnir manni hve nauðsynlegt er að vitja eldra fólksins af og til,hringja til að vita hvort allt sé í lagi.Sem betur fer hafa tilfelli líkt þessu verið fá hér á landi,enda mikið fámenni hér og við erum betur meðvituð um náungann,fámennið eru forréttindi hér á landi.
Þessum tveim samleigjendum eru vorkunn,að vera svona einir í heiminum,sama hvort þeir séu lífs eða liðnir,öllum er sama.Að vera algjörlega afskiptalaus í lífinu hlýtur að vera ömurlegt hlutskipti.
Lík meðleigjandans rotnandi í sófanum í átta ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 10.2.2008 | 17:46 | Facebook
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Mér finnst skrítið að svona lagað skuli geta skeð á íslandi en því miður hefur það komið fyrir að fólk hafi fundist látið í nokkra daga
Guðjón H Finnbogason, 10.2.2008 kl. 21:03
Já ég er alveg sammála þér Guðjón,þetta á ekki að gerast hér á Íslandi.
María Anna P Kristjánsdóttir, 11.2.2008 kl. 07:56
þegar að eg var unglingur þá vann eg a kassa i Hagkaup i kringlunni. þangað kom ein kona a hverjum degi, bara til að fá mannleg samskipti að eg held. Hún alla veganna for alltaf að rifast við okkur, eg var nokkuð viss um að konu greyinu vantaði bara smá spjall svo að eg for að gera mitt besta til að brydda upp a einhverju áður en að hún for að rifast. Viti menn, hún for að sniðganga hina kassana og koma til mín.
Við þurfum oll a einhverjum að halda.
Sporðdrekinn, 11.2.2008 kl. 17:51
Það er mjög sorglegt að þetta skuli geta gerst. Enginn hefur litið til með þessum tveimur einstæðingum sem hafa búið saman. Ég held ekki að svona gæti gerst hér á Íslandi, - það er að segja að einhver liggi dáinn í íbúð í mörg ár þar sem annar aðili býr líka, - vegna þess hvað við erum svo fá, þó svo það hafi gerst að fólk lægi dáið og fyndist ekki strax.
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.2.2008 kl. 04:21
Já Sporðdreki,þetta sýnir að við þurfum öll á einhverjum að halda,smá spjall getur bjargað deginum fyrir suma.
Gréta Björg,svona gerist sem betur fer sjaldan á Íslandi,en getur gerst,þar sem gamalt fólk býr eitt í íbúð.
María Anna P Kristjánsdóttir, 12.2.2008 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.