Nær allir hættir að blogga og tjá sig um McCann málið .

Skrítið hvernig þetta furðulegasta glæpamál í langan tíma hefur þróast,það er eins og það hafi gleymst hjá almenningi,og það er að verða 1 ár síðan litla  stúlkan hvarf og enn er ekkert vitað hvað varð af henni.Mörg börn hafa horfið  í Portúgal og fundist  aftur, en Madelaine finnst ekki  og  hennar mál virðist verða flóknara og flóknara eftir því  sem líður á tímann.

Nú ætla Portúgalska lögreglan aftur að yfirheyra vini McCann hjónanna,það er örugglega margar upplýsingar sem leynast þar."Það er aðeins eitt sem er verra en að illa sé um mann talað,og það er að ekki sé um mann talað"Oscar Wilde. Mér datt þetta spakmæli í hug þar sem málið er við það að gleymast.

 


mbl.is Gögn í máli Madeleine gerð opinber?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: halkatla

hérna er kona sem bloggar, og það nánast bara um Madeleine, af mjög mikilli visku og nærgætni:

http://katiesmith.wordpress.com/ 

halkatla, 2.4.2008 kl. 16:37

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég mun skoða þitt blogg,reglulega.

María Anna P Kristjánsdóttir, 2.4.2008 kl. 20:13

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég misskildi,ég hélt að þú bloggaðir um þetta mál,en takk fyrir að láta mig vita af slóðinni.

María Anna P Kristjánsdóttir, 2.4.2008 kl. 20:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Sept. 2025

S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband