Merkilegt viðtal við Ólöfu Pétursdóttir !

Ég sá mjög merkilegt viðtal við baráttukonuna Ólöfu Pétursdóttir,sem Jón Ársæll tók rétt áður en hún lést.Ég þekkti Ólöfu ekkert ,en ég dáist af þeim baráttustyrk sem hún hafði,það er margt sem við sem erum heilbrigð getum lært af svona konu eins og Ólöf var.Innri styrkur hennar var mjög mikill, og hún gafst ekki upp. Hún málaði yndislegar fallegar myndir með munninum,og hún leitaði leiða til að  gera líf sitt betra og annarra.Með því að vilja hjálpa sjálfri  sér þá skilur hún eftir mikla hjálp handa öðrum sem eru í  sömu aðstöðu og hún var.Takk fyrir að fá að deila með henni þessum síðustu stundum og baráttu.

Ég sendi fjölskyldu hennar mínar dýpstu samúðarkveðjur.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Sammála þessu Maria,/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 7.4.2008 kl. 20:59

2 Smámynd: Steinunn Þórisdóttir

Sá þennan þátt, sat alveg agndofa. Þetta var alveg rosalega falleg kona, kjarkmikil og dugleg á allan hátt. Blessuð sé minning hennar.

Steinunn Þórisdóttir, 7.4.2008 kl. 22:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband