Satt er það að rignt hefur mjög lítið á Spáni þetta árið,svo ástandið er mjög slæmt á mörgum stöðum.Þetta kennir manni að við lifum við forréttindi hér á Íslandi,eitthvað sem okkur finnst vera sjálfsagt mál.Hvenær dettur okkur í hug að við þurfum að spara vatnið,láta ekki renna endalaust ég er hrædd um að sú hugsun sé sjaldgæf hér á landi.Börnin á Spáni eru alin upp við það að láta vatnið ekki renna stöðugt þegar þau þvo sér eða bursta í sér tennurnar,og þegar við dveljumst á hóteli þar í landi þá er beiðni frá stjórnendum að spara vatnið.
Ég man eftir því þegar við vorum að vinna sem farastjórar í Benidorm,í kringum 1976-1979 þá var ástandið mjög slæmt,það var einfaldlega rennandi hreinsaður sjór í krönunum,og ég man eftir vatnsbílunum sem komu á hverjum degi á hótelin,það var hræðilegt ástandi,eftir að ég hætti að vinna í Benidorm þá kom ég þar ekki í 20 ár,ég var búin að fá mig kokfulla af vandræðum. Farþegarnir veiktust í hrönnum ég held að læknarnir hafi aldrei lent í öðru eins ástandi.Á eftir sturtu þá kom maður hvítari en eftir heilan vetur á íslandi,það var svo mikið salt í vatninu,ekkert skrítið hreinsaður sjór.
Ég hef lært að hugsa sem Spánverji hvað varðar vatnið,ég reyni að spara það,og núna er aðalferðamanna tíminn byrjaður,ég bara vona að við íslendingar spörum vatnið fyrir Spánverja á meðan við erum gestir í þeirra landi,og muna að kaupa vatn í brúsum fyrir kaffið.
Drykkjarvatn til Barcelona | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
Eldri færslur
- Maí 2012
- Nóvember 2011
- Ágúst 2011
- Maí 2011
- Nóvember 2010
- September 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Ágúst 2009
- Júní 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bloggvinir
- ragjo
- gretaulfs
- harhar33
- kolbrunb
- gurrihar
- jp
- ekg
- toshiki
- bjorkv
- ingabesta
- otti
- leifurl
- haukurn
- reykas
- nonniblogg
- stebbifr
- juliusvalsson
- binni29
- mosi
- krissa9951
- kristjanma
- saethorhelgi
- thordursteinngudmunds
- malacai
- annaragna
- skinogskurir
- blues
- gattin
- brandarar
- elinora
- lucas
- kokkurinn
- handtoskuserian
- jonaa
- ketilas08
- ottarfelix
- sir
- pandora
- vefritid
Athugasemdir
Satt "engin veit hvað átt hefur fyrr en myst hefur"/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 14.5.2008 kl. 16:54
Akkurat, og einnig soldið leiðinlegt að vita hversu mikið vatn þarf á golfvöllinn þarna á þessum slóðum, jafnmikið vatn daglega og Benidorm svæðið þarf pr sumar, er það eki rétt??
Sólveig Hannesdóttir, 16.5.2008 kl. 15:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.