Fagna endurkomu Silfur Egils.

Í Silfri Egils sat fróður maður,Jónas Haralz fyrrverandi seðlabankastóri. Þar talaði maður með vit og mikla reynslu,og vert er að taka mið af því sem hann segir.Hann talaði af mikilli yfirvegun um inngöngu okkar í Evrópusambandið,og sagði að allt of mikið væri pexað um málið, engar niðurstöður fengjust nema með viðræðum.

Ég fór  að velta því fyrir mér eftir þáttinn,hvar væru svona hugsuðir í þjóðfélaginu núna í dag,sem tala máli sem ég og þú getum skilið.Ég held að nútíma þjóðfélagið í dag eigi ekki svona menn, nema þá sem eru sestir í helgan steinn.

Annað sem ég var að velta fyrir mér, það er engin furða þó eitthvað fari úrskeiðis,á meðan stofnanir , sem sjá um peningamál þjóðarinnar er einhverskonar endastöð fyrir fyrrverandi stjórnmálamenn þá er ekki von á góðu.Í staðin fyrir að ráða fólk með menntun samkvæmt stöðu þeirra .


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

sammála þessu þetta var fræbært samtal/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 8.9.2008 kl. 11:04

2 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Góð grein hjá þér.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 8.9.2008 kl. 11:58

3 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Takk fyrir.

María Anna P Kristjánsdóttir, 8.9.2008 kl. 12:04

4 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Einmitt, við þurfum að vita við hverju við segjum nei eða já. Það vitum við ekkert nema ræða málin og spyrja eins og hann Lárus minn benti á í sjónvarpi fyrir síðustu kosningar en enginn hlustaði þá sko....

Bestu kveðjur María, hafið það gott. Hjartans þakkir fyrir hlý komment á bloggið mitt.

Ragnhildur Jónsdóttir, 9.9.2008 kl. 12:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

María Anna P Kristjánsdóttir
María Anna P Kristjánsdóttir
Góð er bætandi hönd,ill er spillandi tunga

Nóv. 2024

S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Picture 531

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband